LÍFEYRISSJÓÐUR BÆNDA

LÍFEYRISSJÓÐUR BÆNDA

Fréttir og tilkynningar

Niðurstöður ársfundar 2025

Niðurstöður ársfundar 2025

Ársfundur Lífeyrissjóðs bænda fór fram 22. júlí 2025. Auk hefðbundinna dagskrárliða, var tilkynnt um niðurstöðu rafræns stjórnarkjörs og tilnefningu löggilts endurskoðanda í endurskoðunarnefnd sjóðsins í samræmi við 108. gr. laga um ársreikninga nr. 3/2006. Í rafrænu...

read more
Sumarlokun

Sumarlokun

Skrifstofa Lífeyrissjóðs bænda er lokuð 28. júlí til og með 8. ágúst 2025. Við opnum aftur mánudaginn 11. ágúst n.k. kl. 9:00. Þrátt fyrir lokun skrifstofu þá verður leitast við að svara innsendum erindum til sjóðsins. Netfang: lsb@lsb.is 

read more
Ársfundur 22. júlí 2025 kl. 11:00

Ársfundur 22. júlí 2025 kl. 11:00

Ársfundur Lífeyrissjóðs bænda verður haldinn þriðjudaginn 22. júlí 2025 kl. 11 að Stórhöfða 23, 4. hæð, Reykjavík. Á dagskrá eru venjuleg ársfundarstörf og niðurstöður rafræns stjórnarkjörs.    

read more

Ársfundi frestað

Á fundi stjórnar Lífeyrissjóðs bænda 25. júní 2025 ákvað stjórn að fresta ársfundi sjóðsins, sem fyrirhugaður var 27. júní n.k. Ný dagsetning ársfundarins verður tilkynnt síðar. Stjórn Lífeyrissjóðs bænda  

read more

Ársfundi frestað

Á fundi stjórnar Lífeyrissjóðs bænda 11. júní 2025 ákvað stjórn að fresta ársfundi sjóðsins, sem fyrirhugaður var síðar sama dag. Ársfundurinn verður haldinn föstudaginn 27. júní n.k. og hefst kl. 14 að Stórhöfða 23, 4. hæð, Reykjavík. Á dagskrá eru venjuleg...

read more
KOSNING HAFIN

KOSNING HAFIN

Eftir að smellt er á hnappinn  KJÓSA HÉR  þarf að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum eða íslykli. Merkja skal við einn til fjóra frambjóðendur. Athugið:  Hver sjóðfélagi getur kosið mörgum sinnum en aðeins nýjasta kosningin gildir. Kynning á...

read more