Fréttir og tilkynningar
Skrifstofa Lífeyrissjóðs bænda verður lokuð til 16. desember næstkomandi
Skrifstofa lífeyrissjóðs bænda verður lokuð frá 12. desember , til og með 15. desember.
Frjálsi og Lífeyrissjóður bænda hefja sameiningarviðræður
Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayfirlýsingu um að hefja formlegar viðræður um mögulega sameiningu sjóðanna. Ákvörðunin er tekin eftir mat tryggingastærðfræðings sjóðanna á fýsileika sameiningar sem þykir jákvætt fyrir...
Tilkynning til örorkulífeyrisþega Lífeyrissjóðs bænda
Varðar: Breytingar á framkvæmd tekjuathugana og á útreikningi örorkulífeyris úr lífeyrissjóðnum vegna tekna örorkulífeyrisþega samkvæmt lögum um almannatryggingar og lögum um félagslega aðstoð. Hinn 31. ágúst sl. varð sú breyting á lögum um lífeyrissjóði að niður féll...
Aðeins lán með föstum vöxtum í boði
Vegna óvissu um verðtryggð lán með breytilegum vöxtum í kjölfar dóms Hæstaréttar nr. 55/2024 mun Lífeyrissjóður bænda að svo stöddu eingöngu bjóða sjóðfélögum verðtryggð sjóðfélagalán með föstum vöxtum út lánstímann. Í þessari ákvörðun felst ekki afstaða til mögulegra...
Niðurstöður ársfundar 2025
Ársfundur Lífeyrissjóðs bænda fór fram 22. júlí 2025. Auk hefðbundinna dagskrárliða, var tilkynnt um niðurstöðu rafræns stjórnarkjörs og tilnefningu löggilts endurskoðanda í endurskoðunarnefnd sjóðsins í samræmi við 108. gr. laga um ársreikninga nr. 3/2006. Í rafrænu...
Sumarlokun
Skrifstofa Lífeyrissjóðs bænda er lokuð 28. júlí til og með 8. ágúst 2025. Við opnum aftur mánudaginn 11. ágúst n.k. kl. 9:00. Þrátt fyrir lokun skrifstofu þá verður leitast við að svara innsendum erindum til sjóðsins. Netfang: lsb@lsb.is









